• default-image

    Aðalfundur KF 2020

    Aðalfundur KF verður haldinn Þriðjudaginn 16.júní í Vallarhúsinu Ólafsfirði kl.20:00. Dagskrá fundar: venjuleg aðafundarstörf. Það er vöntun á fólki bæði í stjórn og ráð hjá félaginu þannig að eðileg endurnýjun

    Read more »
  • Sachem Wilson og Hrannar Snær í KF(STAÐFEST)

    Tveir nýjir leikmenn skrifuðu undir hjá félaginu í gær. Hrannar Snær Magnússon er mættur aftur til síns heimafélags en Hrannar Snær spilaði á síðasta tímabili með KH á Hlíðarenda. Hrannar

    Read more »
  • default-image

    Knattspyrnufélag Fjallabyggðar 10 ára

     Knattspyrnufélag Fjallabyggðar 10 ára Knattspyrnufélag Fjallabyggðar (KF) var stofnað við samruna Knattspyrnufélags Siglufjarðar og Knattspyrnufélagsins Leifturs frá Ólafsfirði. Samruni liðanna átti sér stað 10. nóvember árið 2010 með tilkomu Héðinsfjarðarganga.

    Read more »
  • default-image

    Nýr getraunaleikur.

    -NÝR LEIKUR AÐ HEFJAST!   Fyrsta umferð verður spiluð föstudagskvöldið 17 janúar.   Getraunaþjónustan er opin á föstudagskvöldum milli kl.20-22 og fyrir lokun þurfa öll lið að vera búin að

    Read more »

KEA afhendir KF styrk úr Menningar og viðurkenningarsjóð

KEA afhenti styrki úr Menningar- og viðurkenningasjóði félagsins þann 1. desember og fór styrkúthlutunin fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Var þetta í 90. skipti sem veitt er úr sjóðnum. Úthlutað var tæplega 24,7 milljónum króna til 60 aðila. Jón Árni Sigurðsson tók við styrknum fyrir hönd KF. Styrkurinn sem KF fékk hljóðar upp á 300.000 kr. til reksturs félagsins.

Lesa meira

JÓLAHAPPDRÆTTI KF 2023 – VINNINGSNÚMER

Fyrr í dag var dregið í Jólahappdrætti Knattspyrnufélags Fjallabyggðar(KF) á Sýsluskrifstofunni á Siglufirði. Vinningsnúmerin má sjá hér að neðan og á myndinni. Vinningshafar geta haft samband við þann sem seldi þeim miða eða haft beint samband við Hákon bakara(Gjaldkeri KF) í síma 8570466 eða á kf@kfbolti.is frá og með miðvikudeginum 6.desember.

Lesa meira

Jólahappdrætti KF 2023

Knattspyrnufélag Fjallabyggðar stendur fyrir jólahappdrætti í ár. Vinningarnir eru 50 talsins og eru þeir hver öðrum glæsilegri. Heildarverðmæti vinninga er 964.370 krónur. Heildarfjöldi miða er 1500 stk. og dregið verður úr seldum miðum 5. desember 2023 hjá Sýslumanni Norðurlands eystra. Miðaverð er 2000 kr. Vitja þarf vinninga í félagsheimili KF á Ólafsfirði fyrir 20. desember 2023 hægt er að hafa

Lesa meira
« Eldri færslur